fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fókus

Ed Sheeran semur endurkomulag Westlife

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. september 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í hljómsveitinni Westlife stefna nú á endurkomu tónleikaferðalag.

Írsku strákasveitinni var upphaflega komið á koppinn af engum öðrum en Simon Idoldómara Cowell og var hún gríðarlega vinsæl á árunum 1998-2012.

Og þegar menn byrja að túra aftur, þá þarf nýjan smell og hver er betri í starfið en Íslandsvinurinn Ed Sheeran. Strákarnir voru að sögn The Sun mjög spenntir fyrir samstarfinu við Sheeran og þegar er búið að taka lagið upp, og aðeins eftir að snurfusa og taka upp myndband. Meðan við bíðum má hlusta á fyrri smelli Westlife og skella sér í röðina eftir miðum á tónleika Sheeran á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonurinn „vildi deyja“ þegar hann horfði á kynlífssenur móðurinnar á hvíta tjaldinu

Sonurinn „vildi deyja“ þegar hann horfði á kynlífssenur móðurinnar á hvíta tjaldinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“