fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Árstíðir: Tónlistarveisla á Húrra

Guðni Einarsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Árstíðir blæs til tónleika á Húrra í kvöld, föstudaginn 24 ágúst.

Tilefnið er útgáfa 5. breiðskífu sveitarinnar „NIVALIS“ sem kom út í sumar á vegum fransk/bandaríska útgáfufélagsins Season of Mist. Platan hefur hlotið einróma lof hjá gagnrýnendum bæði hér heima og erlendis, og er af flestum talin sú besta sem komið hefur frá Árstíðum. Á tónleikunum verða leikin vel valin lög af nýju plötunni í bland við eldra efni af 10 ára löngum ferli sveitarinnar.

VASI mun hefja leik á undan Árstíðum. VASI er bandarísk/rússnesk söngkona sem fyrir skemmstu gaf út myndband við lagið
„HOUSE“ sem er fyrsta lagið af væntanlegri EP plötu sem kemur út á þessu ári.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram