fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Eyjan

Svarta bókin

Egill Helgason
Föstudaginn 4. september 2009 07:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

stalin.jpg

Svarta bókin um kommúnismans sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur nú þýtt á íslensku er mjög merkilegt rit.

Hún er eiginlega skyldulesning. Dálítið þurr að vísu, enda eru stórir hlutar hennar nánast í skýrsluformi.

Við vitum þá allavega hvaða leiðir við eigum alls ekki að fara út úr kreppum kapítalismans.

En það er dálítið hætt við því að bókin falli í skuggann vegna þess hversu þýðandinn er umdeildur.

Bókin kom út í Frakklandi árið 1997 og vakti miklar deilur. Í formála bókarinnar reynir ritstjórinn Stéphane Courtois að áætla hversu mörg mannslíf kommúnisminn hefur kostað.

Niðurstaða hans er 94 milljónir. Þar af 65 milljónir í Kína og 20 milljónir í Sovétríkjunum.

Að mörgu leyti var mikilvægt að bókin er frönsk að uppruna. Óvíða voru menntamenn og listamenn jafn hallir undir kommúnismann og í Frakklandi – menningarpáfar eins og Sartre, Éluard og Picasso sem urðu þannig meðreiðarsveinar glæpahyskis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hákon vill 3. sæti Samfylkingar í Kópavogi

Hákon vill 3. sæti Samfylkingar í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Gerum eins og Svíar – förum inn í ESB með höfuðið hátt og til að hafa áhrif

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Gerum eins og Svíar – förum inn í ESB með höfuðið hátt og til að hafa áhrif
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Með hárbeitta greiningu á íslenskum stjórnmálum – „Er þetta ekki bara dæmigerð réttlæting á flokki sem þú studdir áður“

Með hárbeitta greiningu á íslenskum stjórnmálum – „Er þetta ekki bara dæmigerð réttlæting á flokki sem þú studdir áður“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Tilbúinn lóðaskortur keyrir upp lóðaverð og hækkar íbúðaverð

Vilhjálmur Egilsson: Tilbúinn lóðaskortur keyrir upp lóðaverð og hækkar íbúðaverð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Háskólaprófessor: Innrás frá Íslandi blasir við – Ísland á bara einn vin

Háskólaprófessor: Innrás frá Íslandi blasir við – Ísland á bara einn vin