fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Black og Pettifor í Silfrinu

Egill Helgason
Sunnudaginn 10. maí 2009 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðal gesta í Silfri Egils í dag eru Bandaríkjamaðurinn William K. Black og Ann Pettifor sem er frá Suður-Afríku hefur lengi verið búsett í Bretlandi.

Black er háskólaprófessor sem áður var háttsettur í fjármálaeftirliti. Hann hefur fjallað mikið um fjársvik og hlut þeirra í efnahagshruninu, mun flytja fyrirlestur um þetta efni í Háskólanum klukkan 12 á morgun. Fyrirlesturinn heitir  Black er höfundur bókar sem nefnist The Best Way to Rob a Bank is from the Inside.

Ann Pettifor er forstjóri samtaka sem nefnast Advocacy International. Hún var aðalhvatamaður átaks sem hét Jubilee 2000 – þar var barist fyrir því að skuldir fátækustu ríkja heims yrðu felldar niður. Pettifor spáði því að efnahagskerfi heimsins stefndi í hrun vegna skulda þegar árið 2003, en 2006 gaf hún út bókina The Coming First World Debt Crises.

Af öðrum gestum í þættinum má nefna Ólaf Arnarson, Margréti Tryggvadóttur og Pál Vilhjálmsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar