fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Spádómar um endalok stjórnmálaflokka

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 9. júní 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsendaraus á sér aldrei stoð í veruleikanum. Engu að síður ber töluvert á því undanfarna daga og málsmetandi menn hafa stigið fram og spáð endalokum rótgróinna stjórnmálaflokka.

Nýlega skrifaði Jón Hjaltason, kenndur við Háspennu, grein í Morgunblaðið þar sem hann húðskammar forystu Sjálfstæðisflokksins fyrir að hafa orðið viðskila við grunnstefnuna. „Ég óttast að flokkurinn okkar eigi sér lengri fortíð en framtíð,“ sagði hann.

Þá skrifar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, um grein Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins varðandi þriðja orkupakkann. „Sennilega áttar hann sig betur á því að flokkur hans er í lífshættu.“

Flokkarnir sem eru sitt hvorum megin við 100 ára afmælið, mælast nú samanlagt með tæplega þriðjungsfylgi hjá þjóðinni og virðast ekki geta farið lægra en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum