fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Skatta-Bjarni kominn á kreik

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. október 2018 16:30

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjármálaráðherrar hafa í gegnum tíðina fengið viðurnefni tengd sköttum. Var Ólafur Ragnar til dæmis kallaður Skattman og Steingrímur J. kallaður Skattgrímur. Nú þykir mörgum sem ný persóna, Skatta-Bjarni, sé kominn á kreik.

Viðurnefnið var í deiglunni vegna mikillar innheimtu fyrir vegamál en aðeins hluti af þeim var nýttur í samgöngubætur. Einnig hefur hann nefnt að aukin gjaldtaka eða vegatollar komi til greina.

Nú er hávær krafa uppi um hækkun skattleysismarka, meðal annars frá verkalýðsfélögunum, og hafa bæði hægri og vinstri menn talað fyrir því. Meðal þeirra sem talað hafa fyrir þessu eru Ólafur Ísleifsson og Jón Magnússon, gamlir samherjar Bjarna.

Hinn síðarnefndi gagnrýnir ráðherrann og segir flokkinn farinn að snúast gegn grunnstefnu sinni. Í staðinn sé það verkalýðshreyfingin, sem áður vildi stækka báknið, sem þrýsti á um skattalækkanir. Á meðan streitist ráðherra við skattalækkanir og finnur þeim allt til foráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Í gær

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax