fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Eyjan

Frægur sjónvarpsmaður spáir Trump Friðarverðlaunum Nóbels innan tveggja ára

Eyjan
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 07:30

Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump mun tryggja sér sæti í sögubókunum sem sáttasemjari í fremstu röð, að minnsta kosti ef mark er tekið á orðum hins fræga breska sjónvarpsmanns Piers Morgan.

Hann segir að Trump muni fá heiðurinn af því að binda enda á átökin í Miðausturlöndum og fyrir að binda enda á stríðið í Úkraínu.

The Telegraph skýrir frá þessu og hefur eftir Morgan að þetta muni verða til þess að Trump fái Friðarverðlaun Nóbels innan tveggja ára.

Hann sagði að þegar Trump taki við friðarverðlaununum muni frjálslynt, woke fólk, bresta í grát því það „bregðist of harkalega við öllu sem Trump segir og gerir“.

Morgan hefur tekið rúmlega 40 viðtöl við Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“