fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Eyjan

„Undrast það að Efling skuli beina aðgerðum sínum að einungis einu fyrirtæki á flutningamarkaði“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:14

Samskip Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samninganefnd Eflingar stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær verkfallsboðanir sem taka annars vegar til starfsmanna  hótelkeðjunnar Berjaya Hotels og hótelsins The Reykjavík Edition og hins vegar til bílstjóra flutningabifreiða og til olíudreifingar. 

Hjá Samskipum tekur verkfallsboðunin til aksturs flutningabifreiða sem gerður er út frá höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samskip segir að forsvarsmenn Samskipa vonast til þess að ekki komi til verkfalls en undrast það að Efling skuli beina aðgerðum sínum að einungis einu fyrirtæki á flutningamarkaði.

Atkvæðagreiðsla um verkfallið hefst á hádegi næstkomandi föstudag og stendur til klukkan 18:00 á þriðjudag. Verði boðun verkfallanna samþykkt hefst vinnustöðvun á hádegi 15. febrúar. Unnið er að því að draga úr áhrifum á þjónustu við viðskiptavini Samskipa komi til verkfalls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera