fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

verkfall

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Pressan
16.08.2024

Læknar á Indlandi hafa boðað til verkfalls í kjölfar hrottalegrar nauðgunar og morðs á læknanema sem var við störf sín á sjúkrahúsi. Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá málinu en boðað verkfall læknanna er nýjasti liðurinn í víðtækum mótmælum á Indlandi vegna þessa máls en um er að ræða enn eitt atvikið í röð Lesa meira

Saka Eflingu um hótanir og meina þeim aðgang að hótelunum

Saka Eflingu um hótanir og meina þeim aðgang að hótelunum

Fréttir
08.02.2023

Forsvarsmenn Íslandshótela tóku þá ákvörðun nú eftir hádegi í dag að hleypa verkfallsvörðum Eflingar ekki frekar inn á hótel sín, eftir að verkfallsverðir tóku að hóta starfsmönnum annarra stéttarfélaga sem sannarlega eru ekki í verkföllum, sem og yfirmönnum, aðgerðum. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Íslandshótelum. Í tilkynningunni segir að Íslandshótel hafi sýnt kröfum Eflingar Lesa meira

„Undrast það að Efling skuli beina aðgerðum sínum að einungis einu fyrirtæki á flutningamarkaði“

„Undrast það að Efling skuli beina aðgerðum sínum að einungis einu fyrirtæki á flutningamarkaði“

Eyjan
31.01.2023

Samninganefnd Eflingar stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær verkfallsboðanir sem taka annars vegar til starfsmanna  hótelkeðjunnar Berjaya Hotels og hótelsins The Reykjavík Edition og hins vegar til bílstjóra flutningabifreiða og til olíudreifingar.  Hjá Samskipum tekur verkfallsboðunin til aksturs flutningabifreiða sem gerður er út frá höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samskip segir að Lesa meira

Uppfært 16. nóv: Blaðamannafélagið stefnir Árvakri – Þetta eru verkfallsbrjótarnir

Uppfært 16. nóv: Blaðamannafélagið stefnir Árvakri – Þetta eru verkfallsbrjótarnir

Eyjan
15.11.2019

Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Árvakri, sem gefur út Morgunblaðið, fyrir félagsdóm vegna verkfallsbrota síðastliðinn föstudag meðan á verkfallsaðgerðum BÍ stóð yfir. Málið verður þingfest næstkomandi þriðjudag. Í dag hefst önnur lota vinnustöðvunar BÍ og mun hún standa í átta klukkustundir, en sáttafundur í gær skilaði ekki árangri. Brotin voru framin af níu einstaklingum og eru Lesa meira

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum

Fréttir
22.03.2019

Sólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti. Það nær til starfsfólks á hótelum og hópferðafyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist vona að ekki komi til átaka en hún telji að því miður virðist einhverjir ætla að fremja það sem Efling skilgreinir sem verkfallsbrot. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Verkalýðsfélögin og Samtök atvinnulífsins funduðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af