fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Heimilin eiga engan rétt á rafmagni vegna klúðurs á Alþingi, segir forstjóri Landsvirkjunar

Eyjan
Sunnudaginn 16. júlí 2023 09:00

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar raforkulögin voru sett 2005 gleymdist að tryggja rétt neytenda til rafmagns. Fram til þess hafði Landsvirkjun borið ábyrgð á því.

Markadurinn: Hördur Arnarson - Klippa 8
play-sharp-fill

Markadurinn: Hördur Arnarson - Klippa 8

Að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, reynir Landsvirkjun að gæta þess að heimili og smærri fyrirtæki eigi ávallt kost á stöðugri orku á lágu verði en Landsvirkjun skilar aðeins helmingi af þeirri orku sem fer inn á þann markað og Hörður segist ekki vera viss um að önnur orkufyrirtæki skilgreini hlutverk sitt eins. Hörður er í viðtali við  Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni í þessari viku.

Hörður fagnar því að Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, hafi stigið skref til þess að tryggja örugga og stöðuga orku til heimila og smærri fyrirtækja.

Hann segir miklu máli skipta að rétt sé að því staðið að tryggja orku til íslenskra heimila. Til séu leiðir til að gera þetta án mikillar sóunar og kostnaðarauka í orkukerfinu og mikilvægt sé að velja hagkvæmar lausnir vegna þess að verði þetta gert á óhagkvæman hátt muni kostnaðurinn lenda á notendum; heimilum og fyrirtækjum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á hlaðvarpsþjónustu Apple eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Hide picture