fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

orkuöryggi

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Endurreisa þarf forgang almennings til orku hér á landi

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Endurreisa þarf forgang almennings til orku hér á landi

Eyjan
14.05.2024

Tækifæri Íslands eru ekki bara á höfuðborgarsvæðinu þó að fólkið sé flest þar. Tækifærin eru um allt land. Saga hitveituvæðingar er saga almannahagsmunavæðingar og sama má segja um raforkusöguna. Halla Hrund Logadóttir segir mikilvægt að skerpa á lögum og tryggja að forgangur almennings til orku verði endurreistur en hann hvarf úr lögum árið 2003. Hún Lesa meira

Heimilin eiga engan rétt á rafmagni vegna klúðurs á Alþingi, segir forstjóri Landsvirkjunar

Heimilin eiga engan rétt á rafmagni vegna klúðurs á Alþingi, segir forstjóri Landsvirkjunar

Eyjan
16.07.2023

Þegar raforkulögin voru sett 2005 gleymdist að tryggja rétt neytenda til rafmagns. Fram til þess hafði Landsvirkjun borið ábyrgð á því. Að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, reynir Landsvirkjun að gæta þess að heimili og smærri fyrirtæki eigi ávallt kost á stöðugri orku á lágu verði en Landsvirkjun skilar aðeins helmingi af þeirri orku sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af