fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Eyjan

Skatturinn óskar eftir nauðungaruppboði á heimili Kjartans Magnússonar

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 19. maí 2023 16:13

Kjartan Magnússon - Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Vísis hafa skattayfirvöld farið fram á nauðungarsölu á heimili Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, að Hávallagötu í Reykjavík. Segir Kjartan, í samtali við Vísi, að þessi beiðni sé tilkomin vegna skattaskuldar sem varð til meðan hann var utan borgarstjórnar á árunum 2018-2022 en áður hafði hann átt sæti í borgarstjórn frá 1999.

Fjárhæð kröfu skattayfirvalda nemur tæpri tveimur og hálfri milljón króna. Kjartan segir að tekjur hans hafi verið stopular þann tíma sem hann var utan borgarstjórnar og skatturinn áætlað á hann álagningu. Segir hann við Vísi að skuldin verði gerð upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Össur segir elda loga í Sjálfstæðisflokknum – „Hvenær sýður upp úr?“

Össur segir elda loga í Sjálfstæðisflokknum – „Hvenær sýður upp úr?“