fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

Eyjan
Miðvikudaginn 7. maí 2025 18:00

Trump er ósáttur við ABC News.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump er ekki feiminn við að setja mark sitt á hlutina, hvorki þegar það kemur að tollum, öryggismálum eða innréttingunum í Hvíta húsinu.

Hann elskar gull og hefur fengið sérstakan „gullmann“ til liðs við sig til að skreyta forsetaskrifstofuna í Hvíta húsinu.

People og The Wall Street Journal skýra frá þessu og segja að ef horft er í kringum sig í Hvíta húsinu sé ekki um að villast. Gull, gull og meira gull blasi við.

Það var „gullhönnuðurinn“ John Icart sem sá um að setja skreytingarnar upp en hann sá einnig um að hið sama í einkahýbílum Trump í Mar-a-Lago í Flórída.

Meðal þess sem Icart hefur gert er að setja mörg af málverkunum í Hvíta húsinu í gullramma, þar á meðal málverk af Trump og varaforseta hans, J.D. Vance.

Arinhillan fékk einnig upplyftingu í anda Trump og forsetaskrifstofan fékk skjaldarmerki Trump úr gulli.

Karoline Leavitt, talskona Trump, staðfesti þetta í tölvupósti til The Wall Street Journal og skrifaði: „Gullna skrifstofan fyrir hinn gullna tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun