fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Eyjan

Anna María skipuð skrifstofustjóri fjármála í matvælaráðuneyti

Eyjan
Fimmtudaginn 1. desember 2022 12:49

Anna María Urbancic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Önnu Maríu Urbancic sem skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í matvælaráðuneyti.

Anna María lauk meistaranámi í viðskiptafræði með áherslu á stefnumótun og stjórnun frá Háskóla Íslands árið 2005 og sem viðskiptafræðingur (Cand. oecon) frá sama skóla árið 1990. Þá er hún að ljúka meistaranámi í opinberri stjórnsýslu (MPA).

Anna María á að baki farsæla reynslu af stjórnun, rekstri og mannauðsmálum hjá hinu opinbera. Hún starfaði hjá Listasafni Íslands í tíu ár og hefur starfað í Stjórnarráðinu í sjö ár. Hún var deildarstjóri rekstrar í umhverfisráðuneytinu á árunum 2005 til 2007, framkvæmdastjóri og staðgengill forstöðumanns Listasafns Íslands á árunum 2008 til 2018, rekstrarstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu árin 2018 til 2022 og starfar nú sem rekstrar- og mannauðsstjóri hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Samtök atvinnulífsins í hart og birta nýja reiknivél – „Hverju tapa félagsmenn Eflingar á verkfalli“

Samtök atvinnulífsins í hart og birta nýja reiknivél – „Hverju tapa félagsmenn Eflingar á verkfalli“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sólveig Anna sakar Halldór um útúrsnúninga og látalæti – „Jarðsambandið er greinilega alveg farið“

Sólveig Anna sakar Halldór um útúrsnúninga og látalæti – „Jarðsambandið er greinilega alveg farið“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðbrögð kennara í glærumálinu valda Sigmundi Davíð áhyggjum – „Þetta er ekki gæfulegt“

Viðbrögð kennara í glærumálinu valda Sigmundi Davíð áhyggjum – „Þetta er ekki gæfulegt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kjartan ósáttur: „Af hverju kýs borg­ar­stjóri að hunsa áður­nefnt ákvæði?“

Kjartan ósáttur: „Af hverju kýs borg­ar­stjóri að hunsa áður­nefnt ákvæði?“
Eyjan
Fyrir 1 viku

The Engine tekur að fullu yfir rekstur The Engine Kaupmannahöfn

The Engine tekur að fullu yfir rekstur The Engine Kaupmannahöfn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur ver „sérlega ósmekklega og óviðeigandi“ grein – „Ég ætla að halda áfram að benda á hræsni og siðferðisbresti af þessu tagi“

Ólafur ver „sérlega ósmekklega og óviðeigandi“ grein – „Ég ætla að halda áfram að benda á hræsni og siðferðisbresti af þessu tagi“