fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Talningu er lokið í fyrsta kjördæminu í Bandaríkjunum – Biden fékk öll atkvæðin

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 05:59

Frá atkvæðagreiðslu í Dixville Notch í forkosningunum í febrúar. Mynd: EPA-EFE/HERB SWANSON

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag ganga Bandaríkjamenn að kjörborðinu og kjósa sér forseta til næstu fjögurra ára. Þeir kjósa einnig til þings og um eitt og annað í hinum ýmsu ríkjum. Talningu atkvæða í forsetakosningunum er lokið í Dixville Notch í New Hampshire. Joe Biden fékk öll greidd atkvæði.

Tólf búa í bænum og fimm greiddu atkvæði. Það tók því ekki langan tíma að telja atkvæðin sem féllu öll í hlut Biden.

Skömmu eftir að þessi niðurstaða lá fyrir lauk talningu atkvæða í nágrannabyggðinni Millsfield en þar greiddi 21 atkvæði. Donald Trump fékk 16 og Joe Biden 5.

Þessar niðurstöður eru væntanlega ekki ávísun á niðurstöður kosninganna í ríkinu eða landinu í heild en kastljósið beinist venjulega að þessum tveimur byggðarlögum á kjördegi þar sem kosningu og talningu atkvæða lýkur fyrst þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun