fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
Eyjan

Reynir Trausta tekur Ásthildi í kennslustund: „Ekki slá pólitískar keilur með skaðræðinu“

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 29. október 2020 13:51

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir Traustason, ritstjóri man.is og fyrrum ritstjóri DV, tekur Ásthildir Sturludóttir í kennslustund á vef sínum í dag. Rifjar hann þar upp ummæli Ásthildar um að höfuðborgarbúar ættu ekki að heimsækja bæinn og bera þannig smit með sér norður úr borginni. Þetta sagði hún í kvöldfréttum RUV 6. október síðastliðinn. Þar sagði hún jafnframt að ástæðan fyrir fáum smitum á Akureyri væri að Akureyringar „færu varlega.“ „Akureyringar fylgja reglum, og það er ástæða fyrir því að faraldurinn hefur ekki leikið okkur verr en hann hefur gert hingað til,“ sagði hún jafnframt.

Ummælin vöktu furðu og undran netheima. Brást til dæmis Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, við með neðangreindi Twitter færslu.

Reynir Traustason skrifar nú að þessi ummæli hafi „sprungið í andlit bæjarstjórans,“ enda smit orðin jafn algeng þar og í borginni. „Víst er að Ásthildur mun sitja uppi með þessi dýrkeyptu ummæli það sem eftir er af hennar pólitíska lífi. Lærdómurinn er væntanlega sá að hafa ekki veiruna eða áhrif hennar í flimtingum eða reyna að slá pólitískar keilur með skaðræðinu,“ segir Reynir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ásakanir um hreinsanir hjá Upplýsingatækniþjónustu Reykjavíkurborgar – „Nótt hinna löngu hnífa“

Ásakanir um hreinsanir hjá Upplýsingatækniþjónustu Reykjavíkurborgar – „Nótt hinna löngu hnífa“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ver umdeilda skoðun sína – „Sjálfur er ég mikill sérfræðingur í smitsjúkdómum“

Ver umdeilda skoðun sína – „Sjálfur er ég mikill sérfræðingur í smitsjúkdómum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir meirihlutann fórna almannahagsmunum fyrir stundargróða

Segir meirihlutann fórna almannahagsmunum fyrir stundargróða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kjartan er látinn – Merkur ferill

Kjartan er látinn – Merkur ferill
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís fylgist með Landakotsmálinu en getur ekki tjáð sig á þessu stigi

Svandís fylgist með Landakotsmálinu en getur ekki tjáð sig á þessu stigi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur felldi tár vegna frétta seinustu helgar – „Ekki sýna fólki vanvirðingu. Ekki vera siðlaus egóisti“

Guðmundur felldi tár vegna frétta seinustu helgar – „Ekki sýna fólki vanvirðingu. Ekki vera siðlaus egóisti“