fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
Eyjan

John-Sun lofar gullöld og grillar Corbyn

Egill Helgason
Föstudaginn 26. júlí 2019 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gula pressan í Bretlandi er engri lík í smekkleysi. Ætli megi ekki segja að þetta sé ein ljótasta forsíða allra tíma?

Þetta er framan á götublaðinu The Sun í dag. Það er sagt að hafi verið heitasti júlídagur fyrr og síðar. Sólin skín í líki Borisar Johnson forsætisráðherra og minnir á þekkta barnaþætti.

Sagt er að Johnson (eða JohnSun) lofi nýrri gullöld og grilli Jeremy Corbyn.

Þetta er víðlesnasta blað Bretlands – og hið sama á við um netútgáfu blaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ásmundur boðar nýjungar til íbúðakaupa: Skynsamleg leið til að komast yfir útborgunarþröskuldinn

Ásmundur boðar nýjungar til íbúðakaupa: Skynsamleg leið til að komast yfir útborgunarþröskuldinn