Sunnudagur 08.desember 2019
Eyjan

Herbragð RÚV að misheppnast ? – Framlengir umsóknarfrestinn og Lilja krefst svara

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 2. desember 2019 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Jónasson, stjórnarformaður RÚV hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sagt er að umsóknarfrestur um stöðu útvarpsstjóra verði framlengdur til 9. desember, en umsóknarfresturinn átti að renna út í dag.

Þetta gefur til kynna að ekki hafi nægilega margir góðir umsækjendur sótt um stöðu útvarpsstjóra að mati Capacent, en RÚV hefur sagst ekki ætla að birta nöfn umsækjenda líkt og tíðkast, einmitt til að laða að betri umsækjendur.

Er það skýrt brot á upplýsingalögum, en RÚV hefur borið við að stofnunin þurfi ekki að birta listann þar sem RÚV sé opinbert hlutafélag.

Hefur Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, kallað eftir skýringum frá RÚV vegna þess og hafa fjölmiðlar krafist þess að fá listann afhentan á grundvelli upplýsingalaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hólmfríður finnur spillingarfnyk: „Skammist ykkar fyrir að fela ykkur á bak við þessa ljótu ohf-druslu“

Hólmfríður finnur spillingarfnyk: „Skammist ykkar fyrir að fela ykkur á bak við þessa ljótu ohf-druslu“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ragnar Þór – „Þetta er bara angi af þessari djúpu spillingu“

Ragnar Þór – „Þetta er bara angi af þessari djúpu spillingu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hlemmur fær upplyftingu – Lækjartorg í niðurníðslu

Hlemmur fær upplyftingu – Lækjartorg í niðurníðslu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lýsir andláti Halldórs Ásgrímssonar: „Hringdum strax á neyðarlínuna“

Lýsir andláti Halldórs Ásgrímssonar: „Hringdum strax á neyðarlínuna“