Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Eyjan

Herbragð RÚV að misheppnast ? – Framlengir umsóknarfrestinn og Lilja krefst svara

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 2. desember 2019 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Jónasson, stjórnarformaður RÚV hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sagt er að umsóknarfrestur um stöðu útvarpsstjóra verði framlengdur til 9. desember, en umsóknarfresturinn átti að renna út í dag.

Þetta gefur til kynna að ekki hafi nægilega margir góðir umsækjendur sótt um stöðu útvarpsstjóra að mati Capacent, en RÚV hefur sagst ekki ætla að birta nöfn umsækjenda líkt og tíðkast, einmitt til að laða að betri umsækjendur.

Er það skýrt brot á upplýsingalögum, en RÚV hefur borið við að stofnunin þurfi ekki að birta listann þar sem RÚV sé opinbert hlutafélag.

Hefur Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, kallað eftir skýringum frá RÚV vegna þess og hafa fjölmiðlar krafist þess að fá listann afhentan á grundvelli upplýsingalaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Viðar tekinn fyrir af Mannréttindadómstólnum – „Ekki vex álit íslenzks réttarfars við þennan dóm“

Viðar tekinn fyrir af Mannréttindadómstólnum – „Ekki vex álit íslenzks réttarfars við þennan dóm“
Eyjan
Í gær

Aðalsteinn Leifsson er nýr ríkissáttasemjari

Aðalsteinn Leifsson er nýr ríkissáttasemjari
Eyjan
Í gær

Þórir gagnrýnir Eflingu – Segir ekkert hafa gerst sem réttlæti að setja lífskjarasamninginn í uppnám

Þórir gagnrýnir Eflingu – Segir ekkert hafa gerst sem réttlæti að setja lífskjarasamninginn í uppnám
Eyjan
Í gær

Guðlaugur Þór gagnrýnir S-Araba fyrir mannréttindabrot

Guðlaugur Þór gagnrýnir S-Araba fyrir mannréttindabrot
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stefán ekki byrjaður í starfi en skorar á stjórnmálamenn – „Það hlýtur þá að kalla á breytingar á lögunum“

Stefán ekki byrjaður í starfi en skorar á stjórnmálamenn – „Það hlýtur þá að kalla á breytingar á lögunum“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vigdís Hauksdóttir um pólitíska framtíð sína – „Maður veit aldrei“

Vigdís Hauksdóttir um pólitíska framtíð sína – „Maður veit aldrei“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Styrmir áhyggjufullur: „Mikið alvörumál fyrir samfélagið“

Styrmir áhyggjufullur: „Mikið alvörumál fyrir samfélagið“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fengu yfir 600 milljónir í eftirlaun á síðasta ári – Davíð með um 1,6 milljónir á mánuði

Fengu yfir 600 milljónir í eftirlaun á síðasta ári – Davíð með um 1,6 milljónir á mánuði