fbpx
Laugardagur 12.október 2024

Lilja Alfreðsdóttir

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Lilju Alfreðsdóttur

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Lilju Alfreðsdóttur

Eyjan
11.09.2024

Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir.  Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra.  Lesa meira

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“

Fréttir
03.09.2024

„Tök­um hönd­um sam­an og snú­um þess­ari þróun við sem sam­fé­lag. Að því sögðu sendi ég fjöl­skyldu og vin­um Bryn­dís­ar mín­ar inni­leg­ustu samúðarkveðjur.“ Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar hún um hina skelfilegu hnífaárás á Menningarnótt sem dró unga stúlku til bana. „Þjóðin Lesa meira

Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun

Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun

Eyjan
23.01.2024

Framlög til Ríkisútvarpsins hafa hækkað um rúmlega 1,6 milljarð króna á undanförnum sex árum. Er það langt umfram fólksfjölgun í landinu. Þetta kemur fram í svari Liljju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Árið 2017 voru framlög til RÚV 4 milljarðar króna en um 5,6 milljarðar árið 2023. Í svarinu kemur fram að Lesa meira

Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni

Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni

Eyjan
21.06.2023

Komin er upp keppni milli kvenráðherranna í ríkisstjórninni um það hver þeirra hafi mestan kjark til að beita ráðherravaldi sínu án þess að spyrja kóng eða prest. Þetta skrifar Jón Viðar Jónsson í nýrri færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni undir yfirskriftinni „Spegill, spegill, herm þú mér …“ um kl. 16 í dag. „Fyrst Lesa meira

Gagnrýna Lilju fyrir seinagang – „Mínir félagsmenn eiga ekki orð“

Gagnrýna Lilju fyrir seinagang – „Mínir félagsmenn eiga ekki orð“

Fréttir
29.11.2022

Rúmir tveir mánuðir eru síðan umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Listasafns Íslands rann út en enn hefur ekki verið gengið frá ráðningu í stöðuna. Sá umsækjandi, sem var talinn hæfastur, hefur nú helst úr lestinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Önnu Eyjólfsdóttur, formanni Sambands íslenskra myndlistarmanna, að félagsmenn undrist þessar tafir á Lesa meira

Upptaka af orðum Lilju Alfreðsdóttur á Safnaþingi sýnir að hún segist harma þá stöðu sem upp er komin

Upptaka af orðum Lilju Alfreðsdóttur á Safnaþingi sýnir að hún segist harma þá stöðu sem upp er komin

Fréttir
28.09.2022

Eins og fram kom í fréttum í gær þá sótti Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, Safnaþing á Austfjörðum í síðustu viku. Þar er hún sögð hafa sagt að hún harmaði að hafa skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti þjóðminjavarðar án þess að auglýsa stöðuna. Lilja neitaði í gær að hafa sagt þetta. Fréttablaðið hefur upptöku frá Safnaþinginu undir Lesa meira

Lilja harmar að hafa skipað Hörpu sem þjóðminjavörð án auglýsingar

Lilja harmar að hafa skipað Hörpu sem þjóðminjavörð án auglýsingar

Eyjan
27.09.2022

Í síðustu viku fór Safnaþing fram á Austfjörðum. Meðal gesta var Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra. Hún kom gestum þingsins mjög á óvart þegar hún sagðist harma að hafa skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti þjóðminjavarðar án undangenginnar auglýsingar. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Þegar Lilja skipaði Hörpu í embættið vísaði hún til undanþáguákvæðis í lögum sem heimilar að embættismenn Lesa meira

Lilja hitti meðlimi Pussy Riot – „Það var áhrifamikið að hitta þessar hugrökku konur“

Lilja hitti meðlimi Pussy Riot – „Það var áhrifamikið að hitta þessar hugrökku konur“

Fréttir
11.05.2022

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.  Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar í Þjóðleikhúsinu. Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur verið þeim innan handar hér á landi. „Það var áhrifamikið að Lesa meira

Hafði ekki áhuga á faðmlagi frá formanni Bændasamtakanna – „Þá kom á hann og hann fór“

Hafði ekki áhuga á faðmlagi frá formanni Bændasamtakanna – „Þá kom á hann og hann fór“

Fréttir
03.04.2022

„Mín upplifun var ekki sú að það hafi soðið upp úr milli mín og Gunnars. Sannleikurinn er sá að hann var hress og vildi faðma mig, sem var ekki gagnkvæmt. Þá kom á hann og hann fór. Að sjálfsögðu var Gunnar velkominn,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við DV. Fyrr í Lesa meira

Auglýsingar um fundarherferð Framsóknar vekur athygli – Úr vinalegu sólskini í vetrarveröld Disney

Auglýsingar um fundarherferð Framsóknar vekur athygli – Úr vinalegu sólskini í vetrarveröld Disney

Eyjan
14.02.2022

Allt hefur gengið Framsóknarflokknum í hag undanfarin misseri og ekkert lát virðist ætla að vera á því. Í þessari viku blæs flokkurinn til fundarherferðar og ákvað, upp á von og óvon, að búa til auglýsingar með skírskotun til Disney-myndarinnar Frozen og með undirtextanum „Komdu inn úr kuldanum“. Fundarherferðin hefst í vikunni og það er eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af