fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Eyjan

Ísland fellur niður listann um samkeppnishæfi ríkja

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 10. október 2019 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland situr nú í 26. Sæti lista yfir samkeppnishæfi ríkja, en alls eru 141 lönd á listanum. Ísland fellur um tvö sæti milli ára. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World economic forum).

Singapore er í efsta sæti listans, og á sætaskipti við Bandaríkin. Í þriðja sæti er Hong Kong, þá Holland, Sviss, Japan, Þýskaland, Svíþjóð, Bretland, og Danmörk er í tíunda sæti.

Ísland er neðst Norðurlandanna, en Finnland er í ellefta sæti og Noregur því 17. Stærsti veikleiki Íslands er talinn, sem fyrr, stærð heimamarkaðar, en þar situr Ísland í 133. sæti.

Í síðasta mánuði var greint frá því að Ísland hefði einnig fallið á lista yfir stafræna samkeppnishæfni, fór úr 21. sæti niður í það 27. af 63 alls, samkvæmt úttekt IMD viðskiptaháskólans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“