fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Eyjan

Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 12:54

Strætó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun, 3. janúar. Breytingin var samþykkt á fundi stjórnar Strætó þann 7. desember síðastliðinn og tekur mið af almennri verðlagsþróun.

Hækkunin nemur að meðaltali 3,9 prósentum. Almennt staðgreiðslugjald og fargjald í smáforriti Strætó verður eftir breytinguna 470 krónur en 235 krónur fyrir börn, öryrkja og aldraða. Næturhröfnum verður áfram boðið upp á akstur næturstrætó og verður næturfargjaldið 940 krónur eftir breytinguna.

Eigendastefna Strætó er að fargjaldatekjur standi undir allt að 40 prósent af almennum rekstrarkostnaði Strætó, en í dag standa þær undir rúmlega 30 prósentum.

Hér má sjá nýju gjaldskránna í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi