fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Eyjan

Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 12:54

Strætó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun, 3. janúar. Breytingin var samþykkt á fundi stjórnar Strætó þann 7. desember síðastliðinn og tekur mið af almennri verðlagsþróun.

Hækkunin nemur að meðaltali 3,9 prósentum. Almennt staðgreiðslugjald og fargjald í smáforriti Strætó verður eftir breytinguna 470 krónur en 235 krónur fyrir börn, öryrkja og aldraða. Næturhröfnum verður áfram boðið upp á akstur næturstrætó og verður næturfargjaldið 940 krónur eftir breytinguna.

Eigendastefna Strætó er að fargjaldatekjur standi undir allt að 40 prósent af almennum rekstrarkostnaði Strætó, en í dag standa þær undir rúmlega 30 prósentum.

Hér má sjá nýju gjaldskránna í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening