fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Vigdís varð fyrir falsfrétt: „Passið ykkur á þessum delum“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 30. ágúst 2019 10:00

Skjáskot af falsfréttinni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Falsfréttir á Facebook eru orðnar að daglegu fyrirbæri. Þar eru nöfn þekkts fólks notuð til að auglýsa einhverja vöru eða þjónustu en auglýsingin sett í fréttabúning. Flestir sjá í gegnum slíkar tilraunir, en alltaf eru einhverjir sem láta glepjast.

Eyjan hefur áður fjallað um slík mál, til dæmis þegar Björgólfur Guðmundsson og Einar Þorsteinsson voru notaðir til að lofa Bitcoin.

Sjá nánar: Björgólfur Guðmundsson, Einar Þorsteinsson og Viðskiptablaðið fórnarlömb falsfrétta um ágæti Bitcoin

Nú hefur nafn Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, verið notað í slíka falsfrétt á Facebook og varar Vigdís fólk við henni í dag:

„Bara láta ykkur vita að þetta er „falsfrétt“ – fékk ábendingu um þetta frá facebook vini Hér er verið að nota nafnið mitt og í raun mig sjálfa í að ljúga að fólki. Passið ykkur á þessum delum sem að þessu standa …!!!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?