fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

falsfréttir

Segja YouTube vera stóra uppsprettu falsfrétta

Segja YouTube vera stóra uppsprettu falsfrétta

Pressan
16.01.2022

YouTube gerir ekki nóg til að draga úr dreifingu falsfrétta. Þessi stóri samfélagsmiðill er mikil uppspretta lyga og falsfrétta um allan heim. Þetta segir í bréfi sem áttatíu samtök, sem vinna að staðreyndakönnunum, hafa sent frá sér. Í bréfinu segir að á YouTube sé efni frá hópum á borð við Doctors for the Truth þar sem röngum upplýsingum sé dreift um heimsfaraldur kórónuveirunnar Lesa meira

Harry prins var þungorður – Þið dreifið röngum upplýsingum og valdið ótta

Harry prins var þungorður – Þið dreifið röngum upplýsingum og valdið ótta

Pressan
06.09.2021

Harry prins var nýlega viðstaddur hátíð á vefum tímaritsins GQ, sem fór fram í Lundúnum, í gegnum fjarfundabúnað. Á hátíðinni voru „hetjum ársins“ afhent verðlaun og voru það vísindamennirnir sem þróuðu bóluefni AstraZeneca við kórónuveirunni sem hlutu þau. Við það tækifæri ræddi hann skoðanir sínar á andstæðingum bólusetninga og þeim sem efast um bóluefni og bólusetningar. New York Post skýrir frá Lesa meira

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Pressan
09.07.2020

Stofnun sem beitir sér gegn útbreiðslu haturs á internetinu, Center for Countering Digital Hate, hefur látið framkvæma könnun vegna útbreiðslu rangra upplýsinga um bólusetningar. Samkvæmt könnuninni segist þriðjungur Breta annað hvort vera óviss um bólusetningu eða ætlar ekki að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Könnunin, sem framkvæmd var á vegum Centre for Countering Digital Hate (CCDH), sem er stofnun sem berst Lesa meira

Vigdís varð fyrir falsfrétt: „Passið ykkur á þessum delum“

Vigdís varð fyrir falsfrétt: „Passið ykkur á þessum delum“

Eyjan
30.08.2019

Falsfréttir á Facebook eru orðnar að daglegu fyrirbæri. Þar eru nöfn þekkts fólks notuð til að auglýsa einhverja vöru eða þjónustu en auglýsingin sett í fréttabúning. Flestir sjá í gegnum slíkar tilraunir, en alltaf eru einhverjir sem láta glepjast. Eyjan hefur áður fjallað um slík mál, til dæmis þegar Björgólfur Guðmundsson og Einar Þorsteinsson voru Lesa meira

Rússar komu 138 mismunandi sögum af stað um atburðina í Salisbury

Rússar komu 138 mismunandi sögum af stað um atburðina í Salisbury

Pressan
07.03.2019

Nú er um eitt ár liðið síðan rússneskir leyniþjónustumenn eitruðu fyrir Sergej Skripal og Yulia dóttur hans í Salisbury á Englandi. Þeir notuðu taugaeitrið Novichok en það er baneitrað og þarf aðeins lítilræði af því til að verða fólki að bana. Rússar hafa alla tíð neitað að hafa átt hlut að máli en á Vesturlöndum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af