fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Síðasta skjól skálksins

Egill Helgason
Laugardaginn 27. apríl 2019 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Patriotism is the last refuge of a scoundrel.“

Svo hljóma fleyg orð Samuels Johnson – skráð af James Boswell sem ritaði ævisögu hans. Johnson talaði í snjallyrðum og fyrirsögnum og Boswell skráði. Færði kannski í stílinn.

Þetta er ekki alveg auðvelt að þýða. „Föðurlandsást er síðasta skjól skálksins,“ finn ég alnetinu.

En þessi orð koma í hugann þegar maður les um síðustu afrek Donalds Trump. Hann ætlar að láta Bandaríkin standa utan við alþjóðlegan samning Sameinuðu þjóðanna sem miðar að því að hafa hemil á vopnasölu milli ríkja.

Þetta gerir Trump í nafni, já hvers – fullveldis. Honum verður tíðrætt um að ekki megi takmarka fullveldi Bandaríkjanna. Fullveldi er reyndar orð sem er mikið í umræðunni núorðið, víða um heim.

Og upp í hugann koma orð Johnsons.

Johnson og Boswell á góðri stund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum