fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Dálkahöfundur Moggans deyr

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Predíkarinn Billy Graham er látinn, níutíu og níu ára að aldri. Hann var gríðarlegur mælskumaður sem Bandaríkjaforsetar ráðfærðu sig við eða þótti að minnsta kosti gott að hafa nálægt sér. Til dæmis eru til ótal myndir af honum með Richard Nixon. Sonur hans, Franklin, fylgdi í fótspor föður síns – en hann er ekki annað en léleg eftirlíking af pabbanum og skortir alveg kennivald hans.

 

 

Billy Graham var líka frægur á Íslandi. Það helgast ekki síst af því að hann var fastur dálkahöfundur í Morgunblaðinu um langt árabil. Þar birtust reglulega pistlar hans undir heitinu Svar mitt. Ég er ekki viss um hvenær birting þessa efnis byrjaði, en það var í blaðinu frá því ég byrjaði að lesa það á sjöunda áratugnum og ábyggilega langt fram á þann níunda. Hér reynir Graham að svara spurningu sem honum hefur greinilega þótt erfið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“