fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Metár í fjölda varaþingmanna – Vikan kostar 400 þúsund

Ritstjórn Eyjunnar
Laugardaginn 20. október 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostnaður Alþingis vegna varaþingmanna nam rúmlega 4 milljónum króna í vikunni, í vikunni sátu 10 varaþingmenn á þingi eða um 16% þingheims. Ástæðan fyrir þessum fjölda varaþingmanna skýrist að hluta til af alþjóðastarfi þingmanna í vikunni. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag.

Metár er í fjölda varaþingmanna en búið er að kalla inn varaþingmann í 57 skipti það sem af er árinu. Til samanburðar var talan 23 allt árið 2011. Varaþingmaður situr alltaf á þingi í heila viku þrátt fyrir að ekki sé endilega þörf á því.

Grunnkostnaður við varaþingmann er 350 þúsund krónur fyrir vikuna, ofan á það bætist ýmis kostnaður fyrir Alþingi, þar á meðal ferðir og uppihald. Meðalkostnaður á hvern varaþingmann í viku er því 402 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?