fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Úthlutun fjár án skyldu

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 15. maí 2018 06:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því í fréttum að Ríkisútvarpið hafi gert samning við mann sem hafði stefnt RÚV og nánar tilgreindum fréttamönnum fyrir dóm vegna ærumeiðinga. Mun þessi ríkisstofnun hafa fallist á að greiða manninum 2,5 milljónir króna gegn því að hann felldi dómsmálið niður. Fjallað var um þetta í ritstjórnargrein Morgunblaðsins í gær, 14. maí.

Í samningi milli aðila er tekið fram að í honum felist hvorki viðurkenning á bótaskyldu af hendi RÚV og/eða einstkra starfsmanna sem stefnan tók til.

Og þá skal spurt: Hvernig getur stofnun ríkisins greitt mönnum háar fjárhæðir í bætur án bótaskyldu?

Og hvernig má það vera að stofnunin greiði kostnað og bætur fyrir hönd einstakra starfsmanna sinna?

Telja fyrirsvarsmenn RÚV að þeim sé heimilt að úthluta fé úr sjóðum þess eftir geðþótta sínum?

 

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum