Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og leikkona, og Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður, og munu leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi Alþingiskosningum. Framboðslistar flokksins voru samþykktir á fjölmennum fundi á Reykjavík Natura nú í morgun.
Helga Vala leiðir listann í Reykjavík norður en í 2. sæti á eftir henni situr Páll Valur Björnsson, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar. Ágúst Ólafur leiðir í Reykjavík suður og á eftir honum kemur Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri við Háskólann í Reykjavík.
Hér fyrir neðan má svo sjá framboðslistana í heild:
REYKJAVÍK SUÐUR | |
1. Ágúst Ólafur Ágústsson | háskólakennari |
2. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir | framkvæmdastjóri |
3. Einar Kárason | rithöfundur |
4. Ellert B. Schram | formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og fyrrv. alþingismaður |
5. Vilborg Oddsdóttir | félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar |
6. Þórarinn Eyfjörð | framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags og leikstjóri |
7. Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir | vefsmiður, kaos-pilot og athafnastjóri Siðmenntar |
8. Guðmundur Gunnarsson | fyrrv. formaður Rafiðnaðarsambands Íslands |
9. Margrét M. Norðdahl | myndlistarkona |
10. Reynir Sigurbjörnsson | rafvirki |
11. Sigríður Arndís Jóhannsdóttir | verkefnastjóri þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða |
12. Tómas Guðjónsson | stjórnmálafræðinemi |
13. Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir | laganemi |
14. Hlal Jarah | veitingamaður á Mandi |
15. Ragnheiður Sigurjónsdóttir | uppeldisfræðingur |
16. Reynir Vilhjálmsson | eðlisfræðingur og framhaldsskólakennari |
17. Halla B. Thorkelsson | fyrrverandi formaður Heyrnarhjálpar |
18. Ída Finnbogadóttir | mannfræðingur og varaformaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík |
19. Sigurður Svavarsson | bókaútgefandi |
20. Signý Sigurðardóttir | viðskiptafræðingur |
21. Björgvin Guðmundsson | viðskiptafræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi |
22. Jóhanna Sigurðardóttir | fyrrv. forsætisráðherra |
REYKJAVÍK NORÐUR | |
1. Helga Vala Helgadóttir | lögmaður og leikkona |
2. Páll Valur Björnsson | grunnskólakennari |
3. Eva Baldursdóttir | lögfræðingur |
4. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson | sagnfræðingur og formaður Ungra jafnaðarmanna |
5. Nikólína Hildur Sveinsdóttir | mannfræðinemi |
6. Þröstur Ólafsson | hagfræðingur |
7. Sigríður Ásta Eyþórsdóttir (Sassa) | iðjuþjálfi í Hagaskóla |
8. Hallgrímur Helgason | rithöfundur og myndlistarmaður |
9. Anna Margrét Ólafsdóttir | leikskólastjóri |
10. Óli Jón Jónsson | kynningar- og fræðslufulltrúi BHM |
11. Edda Björgvinsdóttir | leikkona og menningarstjórnandi |
12. Birgir Þórarinsson (Biggi veira) | tónlistarmaður í GusGus og DJ |
13. Jana Thuy Helgadóttir | túlkur |
14. Leifur Björnsson | rútubílstjóri og leiðsögumaður |
15. Vanda Sigurgeirsdóttir | uppeldis- og menntunarfræðingur |
16. Hervar Gunnarsson | vélstjóri |
17. Áshildur Haraldsdóttir | flautuleikari |
18. Þorkell Heiðarsson | líffræðingur og tónlistarmaður |
19. Ingibjörg Guðmundsdóttir | hjúkrunarfræðingur |
20. Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunni) | tónlistarmaður |
21. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir | hagfræðingur og fyrrv. þingkona |
22. Dagur B. Eggertsson | borgarstjóri |