Willum Þór Þórsson ákvað í dag að hætta sem þjálfari KR og stefnir á að leiða Framsóknarflokkinn í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmaþing er hjá Framsóknarflokknum í kvöld þar sem kemur í ljós hvort Willum muni leiða listann. Hann tók við KR um mitt síðasta sumar og gerði frábæra hluti þá en í sumar hafa hlutirnir ekki gengið eins og vonir stóðu til um.
[ref]http://433.pressan.is/pepsi-deild/willum-um-akvordun-sina-frekar-til-i-skell-en-ad-einhver-segi-ad-madur-hafi-ekki-thorad/[/ref]