fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Sigursteinn vill annað sætið á lista VG

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 26. september 2017 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef ákveðið að sækjast eftir öðru sætinu á lista VG í Suðurvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar.“

Þetta sagði Sigursteinn Másson nú fyrir stundu á Facebook-síðu sinni.

Sigursteinn er ekki ókunnur Vinstri grænum. Á síðasta ári skipaði Sigursteinn fjórða sæti Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í sama kjördæmi. Sigursteinn, sem starfaði áður í fjölmiðlum og sem formaður Öryrkjabandalagsins, segir ennfremur:

Ég legg verk mín og reynslu á borðið og mun sérstaklega beita mér fyrir stórbættri geðheilbrigðisþjónustu, auknum forvörnum og lýðheilsustarfi, umhverfisvernd og dýravelferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“