fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Illugi verði stjórnarformaður Byggðastofnunar

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 24. apríl 2017 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Illugi Gunnarsson

Illugi Gunnarsson, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, verður á morgun gerður að stjórnarformanni Byggðstofnunar á ársfundi stofnunarinnar sem haldinn verður í Skagafirði. Þetta fullyrðir Fréttablaðið í dag.

Segir blaðið að Jón Gunnarsson samgönguráðherra vilji skipta út Herdísi Á. Sæmundsdóttur núverandi stjórnarformanni fyrir Illuga. Herdís var skipuð í apríl árið 2015 af Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins, sem var ráðherra byggðamála á síðasta kjörtímabili.

Byggðastofnun veitir lán til staða á landinu sem markaðurinn telur sig ekki getað lánað til, skilaði stofnunin 150 milljón króna hagnaði í fyrra. Voru þá árslaun stjórnarformanns 2,4 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar