fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Gunnar Smári stofnar Sósíalistaflokkinn 1.maí – Er á Akureyri að hafa uppi á sósíalistum

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson. Samsett mynd/DV

Gunnar Smári Egilsson fyrrverandi útgefandi og ritstjóri Fréttatímans hefur tilkynnt að Sósíalistaflokkur Íslands verði stofnaður 1.maí næstkomandi og hefur hann opnað vefsvæði þar sem fólk getur skráð sig í flokkinn.

Á vef flokksins segir að Sósíalistaflokkurinn sé flokkur launafólks og allra sem búi við skort, ósýnileika og valdaleysi:

And­stæð­ingar Sós­í­alista­flokks Íslands eru auð­valdið og þeir sem ganga erindi þess. Vett­vangur Sós­í­alista­flokks Íslands er breið stétta­bar­átta sem hafnar mála­miðl­unum og falskri sam­ræðu.

Gunnar Smári hefur staðið í ströngu að undanförnu vegna rekstrarerfiðleika Fréttatímans og hafa starfsmenn ekki vandað honum kveðjurnar, en þrátt fyrir afsögn sína nýverið er hann sem áður stærsti einstaki hluthafinn í félaginu. Á Fésbókarsíðu sinni í dag segir Gunnar Smári að hann sé nú á Akureyri:

Ég fer um bæinn á eftir og reyni að hafa upp á sósíalistum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun