fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Gagnrýna fjármálastefnu ríkistjórnarinnar: Óábyrg, þensluhvetjandi og brothætt

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 2. mars 2017 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptaráð Íslands segir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára vera óábyrga, brothætta og þensluhvetjandi. Fjármálastefna til næstu fimm ára bíður nú afgreiðslu á Alþingi og er nú í umsagnarferli.

Í umsögn Viðskiptaráðs segir að stefnan sé brothætt þar sem hún byggi á því að hér á landi verði samfelldur hagvöxtur til ársins 2022 án þess að mið sé tekið af mögulegum skakkaföllum og áhættuþáttum á borð við styrkingu krónunnar, það sé ekki forsvaranlegt að reiða sig á bjartsýni í opinberum rekstri. Þar að auki segir Viðskiptaráð fjármálastefnuna þensluhvetjandi þar sem hún feli í sér aukin útgjöld til opinbera.

Í fjármálastefnunni sé gert ráð fyrir árlegum hagsvexti á bilinu 2,6% til 4,6% á ári, sem þýddi að núverandi efnahagsuppgangur væri lengsta hagvaxtarskeið í nútímasögu Íslands:

Að mati ráðsins er hins vegar óábyrgt að byggja fjármálastefnu næstu fimm ára á einni bjartsýnustu sviðsmynd sem mögulega hægt er að stilla upp þegar kemur að hagþróun Íslands til næstu fimm ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum