fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn sterkur í Garði en Samfylkingin sterk í Sandgerði

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 6. nóvember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjósendur í Garði og Sandgerði ganga að kjörborðinu laugardaginn 11. nóvember og taka ákvörðun um hvort sveitarfélögin verði áfram sjálfstæð eða hvort þau renni saman í eitt nýtt sveitarfélafg. Málum er þannig háttað nú að kosnir eru 7 bæjarfulltrúar í Garði og jafnmargir í Sandgerði. Verði til nýtt sveitarfélag hefur verið ákveðið að bæjarfulltrúarnir verði 9 talsins.

Skoðum aðeins úrslit í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2014. Úrslit urðu:

Í Garði:

D listi     395 atkvæði og 5 fulltrúa

N listi     184 atkvæði og 2 fulltrúa

Z listi       75 atkvæði og  0 fulltrúa

 

Í Sandgerði:

B listi     220 atkvæði og 2 fulltrúa

D listi     146 atkvæði og 1 fulltrúa

H listi     146 atkvæði og 1 fulltrúa

S listi      302 atkvæði  og 3 fulltrúa

Í Garði hafa Sjálfstæðismenn hreinan meirihluta en Samfylkingin er í meirihluta með Sjálfstæðismönnum í Sangerði.

Verði af sameiningu verður kosið í nýju sveitarfélagi í lok maí . Ef úrslit í kosningunum 2014 eru skoðuð liggur það ljóst fyrir að miðað við þær tölur nær Sjálfstæðisflokkurinn fékk í Garði og Sandgerði til samans nægja  ekki til að fá hreinan  meirihluta í nýju sveitarfélagi.

Birtist fyrst í Reykjanes

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar