fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Logi fær sér kebab hjá frambjóðanda

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fékk sér að borða hjá félaga sínum Hlal Jarah, sem skipar 14. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hlal, sem er Sýrlendingur, flutti til Íslands árið 2005 og rekur veitingastaðinn Mandi sem stendur við Hallærisplanið.

Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík norður, birti mynd af glaðbeittum formanninum á Facebook með þeim orðun að Logi hafi ekki verið „óhress með að fá almennilegan mat enda þarf orku í þessa baráttu.“

Hlal er annálaður ástríðukokkur og þykir gera eins gott kebab og hugsast getur miðað við íslenskar aðstæður. Hann hefur eldað á ýmsum stöðum á Íslandi, meðal annars á Saffran, en áður en hann kom hingað hafði hann kokkað í Dubaí, Sádi-Arabíu og Abu Dhabi.

Hann fluttist til Íslands eftir að Íslendingar komu að máli við hann í Dubaí og fengu hann til þess að koma hingað og elda almennilegan arabískan mat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar