Það er gaman að renna augunum yfir framboðslista til að sjá hvort maður þekkir fólk á þeim, jafnvel einhverja sem maður átti ekki von á að væru í framboði. Fréttablaðið birti í morgun tólf blaðsíðna aukablað sem er auglýsing frá landskjörstjórn um framboðslista við kosningarnar 28. október. Þar er að finna nöfn allra frambjóðenda.
[ref]http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2017/10/18/jonas-kristjansson-hallgrimur-helga-gudrun-pe-biggi-logga-og-fleira-fraegt-folk-a-frambodslistum/[/ref]