fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

Gunnar Bragi ætlar í framboð fyrir Miðflokkinn

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 5. október 2017 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi ráðherra ætlar í framboð fyrir Miðflokkinn. Gunnar Bragi segir í samtali við Eyjuna í dag að það liggi ekki fyrir í hvaða kjördæmi hann verði í framboði, hann sé einungis að gefa kost á sér og það sé í höndum uppstillingarnefndar flokksins að ráða hvort eða hvaða sæti hann verði í og í hvaða kjördæmi.

Fyrst eftir stofnun Miðflokksins sagði Gunnar Bragi að hann yrði áfram í Framsóknarflokknum og stefndi hann á að berjast fyrir oddvitasætinu í Norðvesturkjördæmi. Stuttu síðar yfirgaf hann Framsóknarflokkinn og gekk til liðs við Miðflokkinn. Nú gefur hann kost á sér í framboð fyrir flokkinn:

Einn dagur er löng vika í pólitík,

segir Gunnar Bragi. Aðspurður í hvaða kjördæmi hann býður sig fram í segir hann:

Það liggur ekkert fyrir. Ég hef bara tilkynnt um að ég bjóði mig fram svo kemur hitt í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar