fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Vinstri grænir langstærstir – Björt framtíð og Viðreisn hverfa af þingi

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Samkvæmt nýlegri könnun vill 57% sjá Vinstri græna í ríkisstjórn. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

Vinstri grænir yrðu langstærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag, Björt framtíð og Viðreisn myndu hverfa af þingi og ekki þarf mikið til að Framsóknarflokkurinn myndi líka detta af þingi. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunnar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis yfir fylgi flokkanna.

Vinstri grænir fengju 29%, Sjálfstæðisflokkurinn 22%, Píratar 11,4% og Samfylkingin 10,6%. Miðflokkurinn fengi 8,9%, Flokkur fólksins 5,8% og Framsóknarflokkurinn 5,5%.

Björt framtíð og Viðreisn fengju hvor um sig tæp 3% sem dugar ekki til að ná inn manni á þing. Önnur framboð fengju 1,4%.

Könnunin var gerð dagana 2. og 3. október, hringt var í 1.354 manns þar til náðist í 800. Svarhlutfallið var því 59,1 prósent og tók 62,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. 9% myndu ekki kjósa, 11% eru óákveðnir og 18% vildi ekki svara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Alþingi leyst úr gíslingu

Alþingi leyst úr gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“