fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

Biggi lögga í framboð

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: DV

Birgir Örn Guðjónsson, best þekktur sem Biggi lögga, ætlar þing. Segir hann á Fésbók að hann ætli í framboð fyrir Framsóknarflokkinn. Ekki kemur fram í hvaða sæti eða kjördæmi Biggi býður sig fram í en Framsóknarflokkurinn hefur þurft að glíma við fjöldaúrsagnir úr flokknum að undanförnu og hefur flokkurinn leitað að oddvita í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir komandi kosningar. Segir Biggi að bankahrunið og óréttlætið sem hans og önnur heimili fundu fyrir í kjölfar þess hafi kveikt eld innra með honum. Hann hafi byrjað að tjá sig og þetta sé rökrétt framhald:

Það var ekki auðveld ákvörðun. Eftir að hafa hugsað mig um og skoðað málin ákvað ég að bjóða mig fram á lista hjá þeim flokki sem stóð að því að losa fjölskylduna mína úr skuldasnörunni eftir hrunið. Flokknum sem tók ekki nei sem svar. Ég mun því bjóða mig fram á lista hjá Framsóknarflokknum. Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar