fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

„Þetta er fantasía,“ segja ráðgjafar forseta Bandaríkjanna um leiðtogafund í Reykjavík

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 15. janúar 2017 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna. Mynd/EPA
Donald Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna. Mynd/EPA

Forsíða Sunday Times sagði frá því í gær að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, ætlaði sér að halda fund með Pútín, forseta Rússlands, nokkrum vikum eftir að hann tekur við embættinu, í Reykjavík.

En í dag segja fleiri en einn af ráðgjöfum Trump að þetta sé tóm vitleysa.

Um það má lesa á síðu Reuters hér.

Engu að síður þá hefur Trump gefið það út oftar en einu sinni að hann vilji styrkja tengslin við Rússland sem hafa ekki verið góð á meðan Barack Obama hefur verið forseti. Margir bandarískir stjórnmálaskýrendur hafa haft sérstaklega miklar áhyggjur af því hversu vel Trump hefur talað um rússneska ríkið og Pútín. Einn þeirra ítrekaði í löngu viðtali á BBC að Trump yrði að átta sig á því að Rússland væri ekki lengur stórveldi.

Börkur Gunnarsson gerði útdráttinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti