fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Jón Steinar segir Robert Downey eiga skilið fyrirgefningu: „Fólk á bara að láta manninn í friði“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2017 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður. Eyjan/Ari

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður segir að Robert Downey eiga skilið fyrirgefningu á gjörðum sínum. Robert hafi afplánað dóminn sem hann hlaut og nú eigi hann skilið annað tækifæri.

Mál Roberts Downey hefur vakið óhug og komið af stað deilum um hvort kynferðisafbrotamenn eigi skilið að fá uppreisn æru. Robert braut ítrekað gegn 14 og 15 ára gömlum stúlkum og við húsleit á heimili hans fannst minnisbók með 325 kvenmannsnöfnum, fimm myndbandsspólur sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt og 225 ljósmyndir sem lögreglan flokkar sem barnaklám. Robert, áður Róbert Árni Hreiðarsson, var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 og var sviptur lögmannsréttindum sínum, sá dómur var svo staðfestur í Hæstarétti. Hann fékk uppreisn æru í september í fyrra með úrskurði frá innanríkisráðuneytinu og fékk lögmannsréttindi sín á nýjan leik í lok maí síðastliðnum.

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur sagt að verið sé að skoða hvort mögulegt sé að breyta reglunum um uppreisn æru því það sé ekki sjálfgefið að kynferðisafbrotamenn hafi lögmannsréttindi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur sagt að hann sé miður sín vegna málsins og sagði að hann vilji helst að kynferðisafbrotamönnum sé ekki sleppt úr fangelsi.

Jón Steinar er lögmaður Robert Downey og hefur komið honum til varnar, blaðamaður hitti Jón Steinar og ræddi við hann um málið.

Hver er þín sýn á þetta mál?

Þú talar um fyrirgefningu, þarf Robert þá ekki að sýna iðrun og biðjast fyrirgefningar?

Þú hefur komið Robert opinberlega til varnar, í athugasemdakerfum vefmiðla hefur þú verið kallaður öllum illum nöfnum og meðal annars verið sakaður um siðblindu fyrir að verja kynferðisafbrotamann. Hvernig svarar þú því?

Er einhver glæpur svo stór að viðkomandi á ekki að geta fengið uppreisn æru?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun