fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Pétur Gunnlaugsson sýknaður af ákæru um hatursáróður

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 10. apríl 2017 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Gunnlaugsson lögmaður og dagskrárgerðarmaður á Útvarpi Sögu. Mynd/DV

Pétur Gunnlaugsson útvarpsmaður á Útvarpi Sögu var nú áðan sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af öllum kröfum ákæruvaldins þar sem hann var sakaður um að hafa staðið fyrir hatursáróðri á stöðinni.

Málið snerist um orðræðu um hinseginfræðslu í skólum sem féllu í símatíma Útvarps Sögu.

Pétur er að greina frá þessum dómsniðurstöðum á útvarpsstöðinni, nýkominn úr Héraðsdómi.

Þetta er sigur fyrir tjáningarfrelsið,

segir Pétur í samtali við Arnþrúði Karlsdóttur í útsendingu á stöðinni.

Della frá upphafi til enda,

segir Arnþrúður og slær þannig botninn í málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“