fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Falleinkun frá Seðlabanka og SA

Egill Helgason
Mánudaginn 24. júní 2013 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umsagnir Seðlabankans og Samtaka atvinnulífsins vegna skuldaleiðréttingar eru áfall fyrir ríkisstjórnina.

Í stuttu máli segja Seðlabankinn og SA að ekkert vit sé í þessum áformum.

Þeim fylgi efnahagsleg áhætta, með þeim verði erfiðara að afnema gjaldeyrishöft og þau gagnist lítt þeim sem eiga við mestan skuldavanda að stríða.

Eiginlega er þetta falleinkun, en þarf kannski ekki að koma svo mjög á óvart. Margir sjálfstæðismenn höfðu uppi svipaðan málflutning fyrir kosningar.

Það verður líka erfitt að svara þessu með því að þarna sé einhver stjórnarandstöðuspuni.

Þrýstingurinn eykst á ríkisstjórnina að sýna fram á að hún geti komið þessu stærsta mál sínu í framkvæmd þannig að í því sé einhver vitglóra og þannig að hópar eins og til dæmis leigjendur séu ekki skildir eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni