fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Gerður Kristný á hindí – á Skólavörðustígnum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 15. maí 2013 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er ekki vanur að ganga með bækur á tungumálinu hindí undir hendinni.

Á því var þó undantekning í gær. Ég hélt á ljóðasafni eftir Gerði Kristnýju á hindí á Skólavörðustígnum.

Þá kom indversk fjölskylda, þau voru að leita að ítölskum veitingastað, sögðust vera frá Mumbai.

Ég sýndi þeim náttúrlega bókina sem ég hélt á, jú, þarna voru lesendurnir komnir. Þau urðu frekar undrandi og ég fékk að taka þessa mynd.

IMG_2062

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin