
Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudag eru Njörður P. Njarðvík prófessor, Torben Friðriksson fyrrverandi ríkisbókari, Lilja Mósesdóttir hagfræðingur, Þórður B. Sigurðsson úr hópi fólks sem stendur að stofnun svonefndra Hagsmunasamtaka heimila, Hörður Torfason, Jakobína Ólafsdóttir, Björg Eva Erlendsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason, Herbert Sveinbjörnsson og Einar Baldursson sálfræðingur sem starfað hefur í Danmörku í marga áratugi.