fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Tunglferðir og pitsur

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. janúar 2013 23:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lemúrinn segir frá því hvers vegna geimferðir í Appoloáætlun Bandaríkjamanna voru ekki settar á svið.

Það er ein af lífsseigari samsæriskenningum seinni tíma að þetta hafi allt verið gert í stúdíói.

Með fréttinni er forsíða Vikunnar frá árinu 1969.

Þar má sjá Neil Armstrong geimfara við iðju sem var nánast eins framandleg á Íslandi þessara ára og tunglferðir.

Hann er að baka pitsu.

Á þessum árum vissi ég meira um geimferðir en pitsur. Smakkaði ekki þessa dásamlegu fæðu fyrr en 1973 – í fyrstu utanlandsferð minni til Kaupmannahafnar og Skánar.

Og fyrsti alvöru pitsustaðurinn á Íslandi opnaði ekki fyrr en 1979, það var Hornið í Hafnarstræti, og markaði algjör tímamót – næstum eins og tunglferðir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar