fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Hæstiréttur í mótsögn við sjálfan sig?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. júlí 2012 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég taldi fráleitt að ógilda forsetakosningarnar vegna kæru Öryrkjabandalagsins. Þessa ágalla á kosningum má auðveldlega laga, ef vilji stendur til. Það er reyndar ekki víst að öryrki sem ekki getur kosið hjálparlaust geri svo leynilegar með vin sinn, fjölskyldumeðlim eða aðstoðarmann en með liðsinni starfsmanns kjörstjórnar.

Hins vegar voru vissar líkur á að Hæstiréttur myndi ógilda kosningarnar eftir að hafa tínt til ýmsa smálega annmarka þegar stjórnlagaþingskosningarnar voru ógiltar.

En Hæstiréttur kemst að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að ógilda forsetakosningarnar.

Eins og Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Öryrkjabandalagsins, bendir á kemst dómurinn að þeirri niðurstöðu að ágallarnir hafi ekki haft efnisleg áhrif á niðurstöður forsetakosninganna.

En hvað þá með stjórnlagaþingskosningarnar?

Eða eins og Ragnar segir:

„Í ákvörðuninni þar sem kosningar til stjórnlagaþings voru ógiltar var ekkert minnst á þessa grein.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling