fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Eyjan

Ritskoðuð hegðun mörgæsa

Egill Helgason
Laugardaginn 9. júní 2012 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir frá grófri kynlífshegðun mörgæsa sem var uppgötvuð í leiðangri Scotts til Suðurpólsins 1911.

Þetta þótti svo hneykslanlegt að rannsóknargögnin voru ekki birt – vísindamaðurinn George Murray Levick skrifaði skýrslur sínar á grísku svo engir aðrir en lærðir menn gætu lesið.

Ungar karlmörgæsir áttu það til að halda sig í hópum þar sem þeir beittu kvenmörgæsir ofbeldi, þeir höfðu mök hverjir við aðra og þeir reyndu líka að komast upp á dauðar mörgæsir.

Semsagt blöskranlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Píratinn í minnihlutanum er launahæsti bæjarfulltrúinn

Píratinn í minnihlutanum er launahæsti bæjarfulltrúinn