fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Hverfandi forsetakosningar

Egill Helgason
Föstudaginn 15. júní 2012 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Vesturheimi hitti ég mann af íslenskum ættum, fæddan í Kanada, bónda og skáld. Hefði ég átt að stinga upp á forseta fyrir Ísland þá hefði þessi maður orðið fyrir valinu. Hann er leiðtogi í sínu byggðarlagi vegna innri styrks, visku og rósemi.

En það er nánast eins og forsetakosningarnar séu að hverfa. Maður verður ekki var við að neinn sé að tala um þær nema þeir sem eru mjög ákafir í einhverju liðinu. Það virðist vera mun meiri áhugi á Evrópukeppninni í fótbolta.

Umræðan snýst um hluti eins og hvers vegna Herdís vilji ekki vera á forsíðu Grapevine, af hverju Ólafur Ragnar hafi ekki mætt á ráðstefnu um Nató, en stuðningsmenn Þóru Arnórsdóttur eru að efna til „Þórudags“ um „allt land“ með boltaleikjum, ljóðalestri og hlaupum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm