fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Við þurfum fjölbreyttara efnahagslíf

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. júní 2012 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á árum áður var oft talað um að einhæfni íslensks efnahagslífs væri vandamál. Frasinn var að þyrfti að skjóta fleiri stoðum undir það.

Svo urðu Íslendingar snögglega fjármálaþjóð – töldu sig besta í heimi í þeirri starfsemi. Það er eftirminnilegt að árið 2007, þegar tilkynnt var um mikinn niðurskurð í fiskveiðum haggaðist íslenska hlutabréfavísitalan ekki. Það var eins og þessar fréttir kæmu okkur ekki lengur við.

Svo hrundi fjármálakerfið, það er ekkert sjálfstraust eftir í þeirri grein og sjálfsagt langt í að Íslendingar njóti sérstaks trausts á því sviði.

En, líkt og fyrr, er nauðsynlegt að skjóta fleiri stoðum undir efnahagslífið.

Þó ekki sé nema af tveimur ástæðum:

Til að reyna að flýta því aðeins að hægt sé að aflétta gjaldeyrihöftunum.

Og til að koma í veg fyrir að útgerðin ráði öllu í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm